Fréttir og Tilkynningar

Skólahald fellur niður á morgun föstudaginn 14.2.2020

Reglulegt skólahald fellur niður 14. febrúar 2020 vegna veðurs.

 

Það er fólk sem sinnir neyðarþjónustu, löggæslu, slökkvistörfum og björgunarsveitarútköllum munu leikskólar verða með lágmarksmönnun ef það fólk þarfnast vistunar fyrir börn sín.

 

Ef þið eruð í þeirri stöðu og þurfið á vistun að halda hringið í mig í síma 6983941

 

Kær kveðja Heiðbjört, leikskólastjóri.

Viðburðir

Vinátta - forvarnarverkefni  Barnaheilla