Fréttir og Tilkynningar

Afmæli Marbakka í dag

Leikskólinn Marbakki var opnaður 11.maí 1984 og fagnar því 34 ára afmæli í dag. Í tilefni dagsins ætlum við að grilla pylsur í hádeginu og syngja afmælissönginn úti. Sumar deildir hafa undirbúið daginn með því að gera afmæliskórónur og við vonum sannarlega að veðrið spili með okkur þegar þær verða settar upp utandyra. Til hamingju með daginn!

Viðburðir

Vinátta - forvarnarverkefni  Barnaheilla