Fréttir og Tilkynningar

Sumarlokun Marbakka

Sumarlokun Marbakka er frá kl. 13 miðvikudaginn 8.júlí og opnar leikskólinn aftur kl. 13 fimmtudaginn 6. ágúst. Við þökkum kærlega fyrir liðinn vetur sem var eftirminnilegur fyrir margra hluta sakir. Framundan er sumarleyfi sem vonandi allir njóta vel og við hlökkum til að hittast að því loknu, úthvíld og tilbúin að takast á við nýjar áskoranir í þroska og námi. Við í leikskólanum Marbakka sendum ykkur okkar allra bestu sumarkveðjur!

Viðburðir

Vinátta - forvarnarverkefni  Barnaheilla