English

Sími 4415800

Fréttir

Jól á Læk

           Desember er búin að vera skemmtilegur mánuður og margt verið brallað

    
    

Skapandi vinna á Læk

Sköpun er mikilvægur þáttur í námi og þroska barna. Skapandi starf á fyrst og fremst að beinast að ferlinu sjálfu, gleðinni, tjáningunni og náminu sem á sér stað þegar hugmyndir, tilfinningar og ímyndun fá að njóta sín. 

„Aðalnámskrá Leikskóla 2011“

     
 
 

 

 

Elstu börnin á sinfóníutónleikum

Elstu börnin á Læk fóru í strætóferð í Hörpuna að sjá tónlistarævintýrið Veiða vind sem Sinfóníuhljómsveit Íslands flutti.
  

Sjálfstæð, glöð og skapandi vikuna 18 - 22 september

   
   


Þetta vefsvæði byggir á Eplica