English

Sími 4415800

Fréttir

Gestadagur á Marbakka

27.2.2015


   
   

Föstudaginn 27. febrúar var gestadagur hér á Marbakka.  Börnin buðu með sér einum gesti í leikskólann.  Fyrst var gestum boðið  upp á morgunverð og síðan í ýmiskonar spennandi vinnu eftir morgunverðinn.  Gestir og börn skemmtu sér vel og áttu notalega samverustund saman.  Takk kærlega fyrir komuna allir

   
   Þetta vefsvæði byggir á Eplica