English

Sími 4415800

Fréttir

Foreldrafélagið gaf sólarvörn

11.5.2015

Foreldrafélag leikskólans Marbakka kom færandi hendi og gaf leikskólanum sólarvörn fyrir börnin.  Sólarvörnin hefur fengið góða dóma hjá húðsjúkdómalæknum og er af eftirfarandi tegund, Eucerin 50+ kids.  

Ef foreldrar vilja að önnur vörn sé borin á börn þeirra verða þeir að hafa hana meðferðis í leikskólann.   

Leikskólinn vill þakka foreldrafélaginu kærlega fyrir gjöfina.Þetta vefsvæði byggir á Eplica