English

Sími 4415800

Fréttir

Skipulagsdagur

5.10.2015

Við minnum á að næstkomandi miðvikudag, Þann 7. Október er skipulagsdagur í leik- og grunnskólum í Vesturbæ Kópavogs,  þar á meðal Marbakka.   Það sem  fyrirhugað er á skipulagsdeginum eru deildar- og starfsmannafundir fyrir hádegi þar sem stafsfólk deildanna skipuleggur næstu vikur í starfi með börnunum.  Eftir hádegi kemur  Jón Pétur  slökkviliðsmaður í heimsókn til okkar og fræðir starfsfólk um brunavarnir.  Eftir námskeiðið verður farið yfir  viðbragðsáætlun leikskólans ef upp kemur eldur eða annað neyðarástand þar sem rýma þarf leikskólann snögglega.  
Leikskólinn er því lokaður miðvikudaginn 7. október.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica