English

Sími 4415800

Fréttir

Fjölmenninga dagar og bleikur dagur

19.10.2015


   


Nú standa yfir fjölmenninga dagar á Marbakka og í tilefni af því höfum við skreytt salinn með þjóðernis fánum barnanna í leikskólanum. Einnig syngjum við saman skemmtileg þjóðleg lög á fagnaðarfundum á föstudögum í dag sungum við t.d Tombai TombaiEinn tveir og þrír og börnin á Læk sungu svo fyrir okkur lagið Það eru ekki allir eins. Í dag var haldið hátíðlega upp á Bleika daginn og var frábært að sjá hversu góð þátttakan var. 

   Þetta vefsvæði byggir á Eplica