English

Sími 4415800

Fréttir

Gengið gegn einelti

5.11.2015

Sæl og blessuð

Ár hvert er 8. Nóvember helgaður baráttu gegn einelti með það að markmiði að vekja sérstaka athygli á málefninu. Allir grunnskólar og leikskólar sem hafa tök á því að taka þátt í þessu verkefni hafa skipulagt dagskrá þann 6. Nóvember. Hér að neðan er dagskrá vegna verkefnisins „Gengið gegn einelti“  í Marbakka.

Dagskrá

9:50 Krakkar úr 9. Bekk Kársnesskóla koma og sækja börnin í Marbakka

10:00 Börn og kennarar leggja af stað frá Marbakka upp á Rútstún

10:30 Allir komnir á Rútstún

10:30 Fjöldasöngur – vinalög sungin

10:45 Krakkarnir í 9. Bekk fylgja börnunum aftur í Marbakka. 



Þetta vefsvæði byggir á Eplica