English

Sími 4415800

Fréttir

Dagur íslenskrar tungu

17.11.2015

Í gær mánudaginn 16. nóvember var haldið hátíðlega upp á dag íslenskrar tungu. Í tilefni að deginum var fáninn dreginn upp á lóð leikskólans og svo fengum við káta krakka úr Kársnesskóla í heimsókn. Krakkarnir skiptu sér á milli deildanna og lásu sögu fyrir börnin. 
   
   
   Þetta vefsvæði byggir á Eplica