English

Sími 4415800

Fréttir

Vináttuverkefni Barnaheilla

6.4.2016

Kæru foreldrar

Leikskólin Marbakki  tekur nú þátt í Vináttu – vekefni Barnaheilla – Save the Children á Íslandi.

Starfsmenn leikskólans hafa farið á námskeið og fengið Vináttu – námsefnið í hendur. Lækur ætlar að byrjar að vinna með

verkefnið í þessari viku og svo sjáum við hvernig gengur með framhaldið.


Blær er táknmynd vináttunnar í verkefinu. Blæ fylgja litlir hjálparbangsar sem ætlaðir eru hverju barni sem tekur þátt í Vináttu. Blær og hjálparbangsarnir tákna traust og vináttu og er ætlað að minna börnin á að passa upp á aðra og að vera góður félagi allra.

Barnið fær svo bangsan með sér heim í lok leikskóladvalar sinnar.

 

Bestu kveðjur

Starfsfólk á LækÞetta vefsvæði byggir á Eplica