English

Sími 4415800

Fréttir

Sumarstarfsfólk á Marbakka

26.5.2016

Við erum svo heppin hér á Marbakka að fá til okkar frábært sumarstarfsfólk það eru Magga, Heiðrún, Halldór og Marcelo. Einnig höfum við fengið til okkar tvö krakka frá vinnuskólanum og þau heita Andrea Líf og Valgeir. Þau munu sjá um afleysingar í leikskólanum og þar að leiðandi verða þau ekki föst á einni deild heldur munu þau vera staðsett þar sem þörfin er.
Þetta vefsvæði byggir á Eplica