English

Sími 4415800

Fréttir

Afmælisgjöf frá Foreldrafélagi leikskólans

10.8.2016

     
Foreldrafélag leikskólans Marbakka færði leikskólanum veglega gjöf í tilefni að 30 ára afmæli skólans í vor.  Gjöfin var spennandi vatnsleikjatæki sem ákveðið var að yrði staðsett í neðri garði leikskólans.  Tækið var formlega tekið í notkun og prufukeyrt  af barnahópnum í dag og vakti mikla lukku.


     


Þetta vefsvæði byggir á Eplica