English

Sími 4415800

Fréttir

Okkar Kópavogur-rafræn kosning

25.1.2018

Kæru foreldrar og forráðamenn

 

Nú er kosning hafin í lýðræðisverkefninu Okkar Kópavogur. Í skólahverfinu okkar verður kosið á milli fjölmargra áhugaverðra verkefna en alls er varið 200 milljónum í verkefnin. Við hvetjum ykkur til að skoða kosningavefinn og taka þátt. Kópavogsbúar eldri en sextán ára geta kosið.

 

Hér er slóð á kosningavefinn  https://kosning2018.kopavogur.isÞetta vefsvæði byggir á Eplica