English

Sími 4415800

Gæði

Gæði

Kópavogsbær leggur áherslu að farið sé að ítrustu gæðakröfum í starfi og umhverfi leikskóla sinna. 

Leiðir til að tryggja gæði eru að:

  • Stuðla að jákvæðum starfsanda meðal barna og starfsfólks.
  • Leikskólar Kópavogs starfi samkvæmt sérstakri umhverfisstefnu, jafnréttisstefnu, stefnu gegn einelti og starfsmannastefnu leikskóla.
  • Gæða- og þjónustukannanir séu gerðar reglulega og leikskólastarfið metið með viðurkenndum stöðlum og matsaðferðum.
  • Stuðlað sé að heilbrigði í hvívetna, m.a. með hreyfingu ásamt hollri og næringarríkri fæðu.
  • Hönnun húsnæðis  taki mið af þörfum starfseminnar hverju sinni. 


Þetta vefsvæði byggir á Eplica