English

Sími 4415800

Menntun

Menntun

Kópavogsbær leggur ríka áherslu á að leikskólar Kópavogs taki mið af framsæknum hugmyndum, en byggi jafnframt á grunni hefða og reynslu. Leikskólar bæjarins marki sér sérstöðu og sýni faglegt frumkvæði.

Leiðir til að tryggja menntun eru að:

  • Uppeldisstarf leikskólanna byggi á lögum og reglugerðum um leikskóla, gildandi námskrám og stefnumótandi ákvörðunum hverju sinni.
  • Starfsaðferðir byggi á traustum fræðilegum grunni.
  • Leikskólar skipuleggi starf sitt fyrst og fremst með þarfir og hagsmuni barna að leiðarljósi.
  • Í leikskólunum sé stuðlað að vellíðan, alhliða þroska og námi hvers barns. 
  • Öflugur þróunarsjóður stuðli að faglegri þróun í leikskólum bæjarins.  


Þetta vefsvæði byggir á Eplica