English

Sími 4415800

Samvinna

Samvinna

Kópavogsbær leggur áherslu á samvinnu leikskóla og samfélags. Leitast skal við að koma til móts við óskir foreldra að svo miklu leyti sem það stangast ekki á við starf leikskólans. 

Leiðir til að tryggja samvinnu eru að: 

  • Efla samvinnu og samskipti heimila og leikskóla.
  • Efla samstarf við félög foreldra í leikskólum. 
  • Efla samstarf við grunnskóla og aðrar stofnanir í nágrenni leikskólans.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica