English

Sími 4415800

Dagskipulag

Dagskipulag

Dagskipulag:

Leikskólinn fylgir ákveðnu dagskipulagi sem er þó sveigjanlegt.

Það er sniðið að þörfum barnanna, þroska þeirra og aldri.

7:30 Leikskólinn opnaður
8:00-9:00 Morgunmatur
9:00-10:00 Frjáls leikur
10:00 Stöðvavinna/ Útivera
11:30-13:00 Söngfundur/Hádegismatur/Hvíld
13:00 Frjáls leikur/Útivera
14:45 Söngfundur/Nónhressing
15:15 Frjáls leikur/Útivera
16:15 Tiltekt á deildum/Rólegir leikir
16:30 Leikskólanum lokað


Þetta vefsvæði byggir á Eplica