Fréttir og Tilkynningar

Stutt foreldrakönnun

Deildarstjórar og stjórnendur í Marbakka ákváðu á dögunum að senda stutta könnun til foreldra í kjölfar foreldraviðtala. Könnunin verður að þessu sinni örstutt og nær yfir viðhorf foreldra til náms- og þroskamarkmið í leikskólanum og framfarir barnanna. Einnig er spurt um foreldraviðtöl og ábendingar um leikskólastarfið. Við viljum hvetja alla foreldra til að taka þátt og hafa samband við okkur ef ykkur hefur ekki borist könnun í lok vikunnar. Stundum geta svona tölvupóstar lent í ruslsíu svo það er sniðugt að kíkja þangað líka.

Viðburðir

Vinátta - forvarnarverkefni  Barnaheilla