Fréttir og Tilkynningar

Fréttir af skólastarfi.

Sumarlokun Marbakka

Sumarlokun Marbakka er frá kl. 13 miðvikudaginn 8.júlí og opnar leikskólinn aftur kl. 13 fimmtudaginn 6. ágúst.
Nánar
Fréttamynd - Sumarlokun Marbakka

Viðmið um myndatökur og myndbirtingar úr leikskólastarfinu

Í vor höfum við unnið að því að gera viðmið um myndatökur og myndbirtingar í leikskólastarfinu þannig að verklagið okkar samræmist nýjum lögum um persónuvernd.
Nánar
Fréttamynd - Viðmið um myndatökur og myndbirtingar úr leikskólastarfinu

Afmæli Marbakka í dag

Leikskólinn Marbakki var opnaður 11.maí 1986 og fagnar því 34 ára afmæli í dag.
Nánar
Fréttamynd - Afmæli Marbakka í dag

Niðurstöður foreldrakönnunar

Í febrúar var send út stutt foreldrakönnun um ákveðna þætti í starfinu. Þátttaka var góð og nýtast niðurstöður í mati á starfi leikskólans.
Nánar
Fréttamynd - Niðurstöður foreldrakönnunar

Niðurfelling leikskólagjalda vegna Covid-19

Bæjarráð hefur samþykkt tillögu um leiðréttingar á þjónustugjöldum vegna leikskóla. The text is also in English/Polish.
Nánar
Fréttamynd - Niðurfelling leikskólagjalda vegna Covid-19

Skólahald á næstunni

Vegna ákvörðunar heilbrigðisyfirvalda um samkomubann
Nánar

Nýtt verklag í matstofu vegna Covid-19

Nýtt verklag í matstofu hefur tekið gildi til þess að minnka smithættu vegna Covid-19 veirunnar.
Nánar
Fréttamynd - Nýtt verklag í matstofu vegna Covid-19

Verkföllum aflýst!

Boðuðum verkföllum Starfsmannafélags Kópavogs var aflýst við undirritun nýrra samninga í nótt.
Nánar

Upplýsingar vegna COVID-19

Í morgun fór póstur á alla foreldra með upplýsingum um viðbrögð vegna COVID-19 veirunnar.
Nánar
Fréttamynd - Upplýsingar vegna COVID-19

Skólahald fellur niður á morgun föstudaginn 14.2.2020

Reglulegt skólahald fellur niður 14. febrúar 2020 vegna veðurs.
Nánar

Viðburðir

Sumarfrí hefst

Vinátta - forvarnarverkefni  Barnaheilla