Fréttir og Tilkynningar

7.janúar 2020

Sumarfrí 2020

Hér koma niðurstöður úr sumarleyfiskönnun sem var gerð fyrir jól.

Fyrra tímabil 24.júní - 23.júlí 2020 það voru 11 sem kusu það.

Seinna tímabil 8.júlí-6.ágúst 2020 58 kusu það.

Alveg sama 11 kusu það.

Niðurstaða könnunarinnar er því sú að sumarlokun 2020 verður 

lokað klukkan 13:00 8.júlí 2020 og opnað aftur klukkan 13:00 6.ágúst 2020.

Bestu kveðjur Heiðbjört, starfandi leikskólastjóri í Marbakka.Breytingar á gjaldskrá

Foreldrar athugið að frá og með 1.janúar 2020 verður breyting á gjaldskrá leikskóla Kópavogs sjá hér: https://www.kopavogur.is/is/ibuar/daggaesla-og-skolar/leikskolar

Við óskum ykkur Gleðilegs árs og þökkum ánægjulegt samstarf á liðnu ári .

Viðburðir

Vinátta - forvarnarverkefni  Barnaheilla