Fréttir af skólastarfi.

Skipulagsdagur í Marbakka 19. nóvember

Síðasti skipulagsdagur ársins er 19. nóvember.
Nánar
Fréttamynd - Skipulagsdagur í Marbakka 19. nóvember

Lundur opnar á morgun 20.október

Sóttkví er lokið og Lundur tekur á móti börnum þriðjudagsmorguninn 20.október.
Nánar
Fréttamynd - Lundur opnar á morgun 20.október

Skipulagsdagur 25.september

Fyrsti skipulagsdagur skólaársins er 25.september
Nánar

Sumarlokun Marbakka

Sumarlokun Marbakka er frá kl. 13 miðvikudaginn 8.júlí og opnar leikskólinn aftur kl. 13 fimmtudaginn 6. ágúst.
Nánar
Fréttamynd - Sumarlokun Marbakka

Viðmið um myndatökur og myndbirtingar úr leikskólastarfinu

Í vor höfum við unnið að því að gera viðmið um myndatökur og myndbirtingar í leikskólastarfinu þannig að verklagið okkar samræmist nýjum lögum um persónuvernd.
Nánar
Fréttamynd - Viðmið um myndatökur og myndbirtingar úr leikskólastarfinu

Afmæli Marbakka í dag

Leikskólinn Marbakki var opnaður 11.maí 1986 og fagnar því 34 ára afmæli í dag.
Nánar
Fréttamynd - Afmæli Marbakka í dag

Niðurstöður foreldrakönnunar

Í febrúar var send út stutt foreldrakönnun um ákveðna þætti í starfinu. Þátttaka var góð og nýtast niðurstöður í mati á starfi leikskólans.
Nánar
Fréttamynd - Niðurstöður foreldrakönnunar

Niðurfelling leikskólagjalda vegna Covid-19

Bæjarráð hefur samþykkt tillögu um leiðréttingar á þjónustugjöldum vegna leikskóla. The text is also in English/Polish.
Nánar
Fréttamynd - Niðurfelling leikskólagjalda vegna Covid-19

Skólahald á næstunni

Vegna ákvörðunar heilbrigðisyfirvalda um samkomubann
Nánar

Nýtt verklag í matstofu vegna Covid-19

Nýtt verklag í matstofu hefur tekið gildi til þess að minnka smithættu vegna Covid-19 veirunnar.
Nánar
Fréttamynd - Nýtt verklag í matstofu vegna Covid-19