Leikskólinn Marbakki er fimm deilda skóli sem er staðsettur í íbúðarhverfi við sjávarsíðuna og ber nafn eftir því.  Leikskólinn er fyrir börn frá eins árs aldri.

Einkunarorð leikskólans eru sjálfstæð, glöð og skapandi börn og unnið er eftir vinnuaðferð Reggio Emilia í starfinu með börnunum sem byggir á hugmyndafræði Loris Malaguzzi.

 Leikskólinn er opinn frá 7.30 árdegis til 16.30 síðdegis.

 

https://vimeo.com/343263709