Fréttir og Tilkynningar

Skipulagsdagur mánudaginn 4.janúar

Við í Marbakka óskum ykkur gleðilegs árs! Starfið með börnunum hefst þriðjudaginn 5. janúar en þann 4. janúar er skipulagsdagur starfsfólks. Hlökkum til að sjá ykkur öll hress og kát eftir jólaleyfi.

Viðburðir

Vinátta - forvarnarverkefni  Barnaheilla