Páskaeggjaleit á fimmtudaginn

Foreldrafélagið hefur skipulagt páskaeggjaleit með börnum og foreldrum næsta fimmtudag 25. mars. Gleðin hefst klukkan 15 og er leitarsvæðið öll leikskólalóðin.