Skipulagsdagur í Marbakka 19. nóvember
Skipulagsdagurinn 19.nóvember er helgaður styttingu vinnuvikunnar og hvaða leiðir Marbakki fer þegar hún tekur gildi 1.janúar næstkomandi. Einnig verða deildafundir auk þess sem Menntasvið Kópavogs verður með rafræna kynning á þróunarverkefni um snemmtæka íhlutun.