Skipulagsdagur mánudaginn 4.janúar

Við í Marbakka óskum ykkur gleðilegs árs! Starfið með börnunum hefst þriðjudaginn 5. janúar en þann 4. janúar er skipulagsdagur starfsfólks. Hlökkum til að sjá ykkur öll hress og kát eftir jólaleyfi.