Bakki er yngri barna deild. Á deildinni eru 17 börn, fædd árið 2018. Deildarstjóri á Bakka er Anna Ragna Arnarsdóttir leikskólakennari. Börnin eru að læra allan daginn og er umhverfið nýtt sem þriðji kennarinn. Unnið er með skynjun ýmiskonar eins og heitt/kalt, þurrt/blautt, bjart/dimmt, hart/mjúkt og liti. Ljós og skugga, liti og spegla. Öll börn fara í skipulagt hópastarf tvisvar í viku og reynt er að fara út á hverjum degi þegar veður leyfir.
Sími: 4415811
Starfsfólk deildarinnar
Anna Ragna Arnardóttir | Deildarstjóri/Leikskólakennari |
Monika Czernik | Leikskólakennari |
Guðrún Þorgerður Jónsdóttir | Leiðbeinandi/Leikskólakennaranemi |
Ingibjörg Þór Árnadóttir | Leiðbeinandi |
Dagbjört Eva Van Veen | Leiðbeinandi - afleysing |
Dagsskipulagið á Bakka
Mánudagur | Þriðjudagur | Miðvikudagur | Fimmtudagur | Föstudagur | |
---|---|---|---|---|---|
07:30 | Deildin opnar | Deildin opnar | Deildin opnar | Deildin opnar | Deildin opnar |
08:15 | Morgunmatur | Morgunmatur | Morgunmatur | Morgunatur | Morgunmatur |
09:00 | Frjáls leikur | Hópastarf Málövun | Hópastarf Málörvun | Hópastarf Málörvun | Frjáls leikur |
09:30 | Samverustund Ávaxtastund | Samverustund Ávaxtastund | Samverustund Ávaxtastund | Samverustund Ávaxtastund | Samverustund Ávaxtastund |
09:45 | Útivera Frjáls leikur | Útivera Frjáls leikur | Útivera Frjáls leikur | Útivera Frjáls leikur | Útivera Frjáls leikur |
11:00 | Bleyjuskipti | Bleyjuskipti | Bleyjuskipti | Bleyjuskipti | Bleyjuskipti |
11:25 | Hádegismatur | Hádegismatur | Hádegismatur | Hádegismatur | Hádegismatur |
12:00 | Hvíld | Hvíld | Hvíld | Hvíld | Hvíld |
13:30 | Rólegur leikur | Rólegur leikur | Rólegur leikur | Rólegur leikur | Rólegur leikur |
14:30 | Nónhressing | Nónhressing | Nónhressing | Nónhressing | Nónhressing |
15:00 | Frjáls leikur | Frjáls leikur | Frjáls leikur | Frjáls leikur | Frjáls leikur |
16:30 | Leikskólinn lokar | Leikskólinn lokar | Leikskólinn lokar | leikskólinn lokar | Leikskólinn lokar |