Á Læk eru tveir elstu árgangar leikskólans og þar eru 22 börn fædd 2015 og 2016. Þorbjörg Rósa Jóhannsdóttir og Sveinbjörg Björnsdóttir leikskólakennarar skipta með sér starfi deildarstjóra.
Sími: 4415815
Starfsfólk deildarinnar:
Þorbjörg Rósa Jóhannsdóttir | Deildarstjóri/Leikskólakennari |
Sveinbjörg Björnsdóttir | Deildarstjóri/Leikskólakennari |
María Pétursdóttir | Leiðbeinandi |
Halldóra Sigrún Valsdóttir | Leiðbeinandi |
María Pétursdóttir | Leiðbeinandi |
Andri Freyr Hilmarsson | Aðstoðarleikskólakennari/leikskólakennaranemi |
Sindri Fannar Ólafsson | Leiðbeinandi/stuðningur |
Dagskipulag deildarinnar:
Mánudagur | Þriðjudagur | Miðvikudagur | Fimmtudagur | Föstudagur | |
---|---|---|---|---|---|
08:00 | Morgunverður Róleg verkefni | Morgunverður Róleg verkefni | Morgunverður Róleg verkefni | Morgunverður Róleg verkefni | Morgunverður Róleg verkefni |
09:30 | Frjáls leikur | Stöðvavinna | Frjáls leikur | Stöðvavinna | Frjáls leikur |
10:45 | Frjáls leikur | Frjáls leikur | Frjáls leikur | Frjáls leikur | Frjáls leikur |
11:45 | Hádegismatur | Hádegismatur | Hádegismatur | Hádegismatur | Hádegismatur |
13:00 | Útivera | Útivera | Útivera | Útivera | Útivera |
14:30 | Nónhressing | Nónhressing | Nónhressing | Nónhressing | Nónhressing |
15:15 | Róleg verkefni Útivera | Róleg verkefni Útivera | Róleg verkefni Útivera | Róleg verkefni Útivera | Róleg verkefni Útivera |