Þegar foreldrar þurfa að breyta vistunartíma barna sinna þurfa þeir að sækja um breytinguna í Völunni. Breytingar miðast við mánaðarmót og þarf umsóknin að berast fyrir 20. hvers mánaðar.