Gagnkvæmur uppsagnarfrestur er einn mánuður og miðast við fyrsta eða fimmtánda dag hvers mánaðar.

Skuldi foreldrar þrjá mánuði er barninu sagt upp leikskóladvöl.

Samkomulag milli bæjarfélaga á höfuðborgarsvæðinu kveður á um að börnin sem flytja milli sveitarfélaganna sé heimilt að vera áfram í leikskóla í því bæjarfélagi sem flutt er í allt að sex mánuði frá flutningi lögheimilis.