Einkunnarorð leikskólans Marbakka eru sjálfstæð, glöð og skapandi börn. Í leikskólanum Marbakka er starfað eftir vinnuaðferð Reggio Emilia sem byggir á
hugmyndafræði Loris Malaguzzi. Loris Malaguzzi taldi mikilvægast að hlusta á börnin og er það ásamt sjónrænu uppeldi rauði þráðurinn í vinnu í anda RE. Börnin túlka umhverfið út frá sínu sjónarmiði, læra sjálfstæð vinnubrögð í uppgötvunarnáminu. Sýnin á barnið sjálft er aðalatriðið í leikskólastarfinu.
hugmyndafræði Loris Malaguzzi. Loris Malaguzzi taldi mikilvægast að hlusta á börnin og er það ásamt sjónrænu uppeldi rauði þráðurinn í vinnu í anda RE. Börnin túlka umhverfið út frá sínu sjónarmiði, læra sjálfstæð vinnubrögð í uppgötvunarnáminu. Sýnin á barnið sjálft er aðalatriðið í leikskólastarfinu.